Tillögur um val kynbótahrossa á landmót 2016

Nefnd sem skipuð var eftir seinasta aðalfund Félags hrossabænda hefur skilað tillögum sínum um val kynbótahrossa á næsta landsmót.

Fjallað verður um tillögurnar á aðalfundi Félags hrossabænda 6. nóv. n.k.

Tillögurnar má sjá með því að smella á hlekkin hér fyrir neðan.

Val kynbótahrossa inn á Landsmót 2016.