Folaldasýningu Náttfara frestað

Vegna ófærðar og veðurútlits verður fyrirhugaðri folaldasýningu Hrossaræktarfélagssins Náttfara er halda átti á Melgerðismelum nk. laugardag 9. feb.frestað.

Nánar auglýst síðar
Stjórn Náttfara