Stóðhestar 2015

IS2011165060 – Árblakkur frá Laugasteini 

Móðir Áróra frá Laugasteini, faðir Ágústínus frá Melaleiti verður 18. júlí   til 12. sept. í hólfi að Hellu á Árskógströnd. Verð á tolli með girðingargjaldi, einni sónarskoðun og vsk er kr. 75.000-

Við skráningum tekur Þorsteinn H. Stefnánsson á netfangið jardbru@simnet.is eða í s. 867 5678 og Ármann Gunnarsson í s. 894 0304.

Hæsti dómur
Sköpulag Kostir
  Höfuð 7,5   Tölt 9
  Háls/herðar/bógar 8   Brokk 8
  Bak og lend 8   Skeið 8
  Samræmi 8   Stökk 8
  Fótagerð 8   Vilji og geðslag 8,5
  Réttleiki 8   Fegurð í reið 8,5
  Hófar 8,5   Fet 8
  Prúðleiki 8   Hæfileikar 8,41
  Sköpulag 8,04   Hægt tölt 8
  Hægt stökk 7,5
Aðaleinkunn 8,26

Ath. Kiljan frá Steinnesi verður ekki á svæðinu vegna lítils áhuga!

Toppur frá Auðsholtshjáleigu – á vegum H.E.Þ.

Toppur frá Auðsholtshjáleigu

Toppur frá Auðsholtshjáleigu

Toppur frá Auðsholtshjáleigu verður í Eyjafirði líklega frá 20. júní.

Verð fyrir fengna hryssu verður 149.00 kr. með öllu tilheyrandi.

Við skráningum tekur Einar Gíslason á Brúnum í netfangið einar@krummi.is.

 

Kiljan frá Steinnesi –  Hætt er við að hafa hestinn vegna of fárra skráninga á vegum

Kiljan frá Steinnesi

Kiljan frá Steinnesi

Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis

Kiljan verður 18. júlí til 12. september í hólfi að Hellu á Árskógsströnd.

Verð á tolli með girðingargjaldi, einni sónarskoðun og vsk. er kr. 130.000-

við skráningu tekur Þorsteinn H. Stefánsson á netfangið jardbru@simnet.is eða í síma 867 5678.

Strengur frá Hesjuvöllum IS2012165490 – á vegum eiganda

Strengur frá Hesjuvöllum

Strengur frá Hesjuvöllum

Faðir:         Spuni frá Vesturkoti  IS2006187114

Móðir:       Fiðla frá Akureyri   IS2002266013

Kynbótamat: Sköpulag 107 Hæfileikar 121 og Aðaleinkunn 121

Verður í hólfi á Hesjuvöllum frá miðjum Júní.

Verð  20.000.-   Innifalið girðingagjald en ekki sónar.

Nánari upplýsingar:   Jóhannes  894-7202    johannes@aboutfish.is

 

Ungfolinn Bátur frá Brúnum  – á vegum ábúenda á Gásum

Bátur er undan Spuna og 1. verðlauna hryssunni Birtu frá Brúnum . Örfá pláss laus.

Valur frá Úlfsstöðum – á vegum eigenda

Valur frá Úlfsstöðum

Valur frá Úlfsstöðum

Valur verður í Þistilfirði í sumar. Nánari upplýsingar hjá Ágústi Marinó í Sauðanesi.

 

 

 

 

Póstur frá Litla-Dal – á vegum eigenda

Póstur tekur á móti hryssum í Ysta-Gerði eftir Fjórðungsmót

Póstur frá Litla-Dal

Póstur frá Litla-Dal

Verð 95.000- kr. með öllu. Upplýsingar gefur Lalli í s. 862 8840.

B: 8,39 H: 8,33 Ae: 8,33

9,5 brokk, 9,5 vilji og geðslag,

9 tölt, 9 fegurð í reið.

 

Geisli frá Sælukoti – á vegum Jóns á Hrafnagili

Geisli verður á Höskuldsstöðum í sumar. Verð 90.000 -kr. án vsk.

Pantanir hjá Jóni Elvari í síma 892 1197.