Haustfundur HEÞ

Haustfundur HEÞ verður haldinn í Hlíðarbæ fimmtudaginn 13 nóv. kl: 20:30

Á fundinn mæta Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir og fer yfir stöðu mála í hrossaræktinni og Anton Níelsson sem verður með erindi um stöðu hestamennskunnar og hrossaræktar.

Þá verður á fundinum veittar viðurkenningar fyrir efstu kynbótahross i hverjum flokki og valið ræktunarbú ársins á sambandssvæði HEÞ

Stjórn HEÞ tilnefnir 5 bú til ræktunarverðlauna HEÞ 2014 og þau eru¸í stafrófsröð:
Akureyri – Björgvin Daði Sverrisson og Helena Ketilsdóttir,
Húsavík – Vignir Sigurólason og Berglind Ragnarsdóttir

Litli- Garður.
Sauðanes.
Torfunes.

Kaffi í boði samtakanna
Stjórnin