Horses of Iceland 2017

Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga eru aðilar að markaðsátakinu Horses of Iceland og geta félagsmenn nýtt sér það á ýmsan hátt.

Skýrslu yfir starfsemi verkefnisins árið 2017 má finna með því að smella hér.