Breyting á stóðhesti hjá Svarfdælingum – Árblakkur frá Laugarsteini verður þar

IS2011165060 – Árblakkur frá Laugasteini

Móðir Áróra frá Laugasteini, faðir Ágústínus frá Melaleiti verður 18. júlí   til 12. sept. í hólfi að Hellu á Árskógströnd. Verð á tolli með girðingargjaldi, einni sónarskoðun og vsk er kr. 75.000-

Við skráningum tekur Þorsteinn H. Stefnánsson á netfangið jardbru@simnet.is eða í s. 867 5678 og Ármann Gunnarsson í s. 894 0304.

Hæsti dómur
Sköpulag Kostir
  Höfuð 7,5   Tölt 9
  Háls/herðar/bógar 8   Brokk 8
  Bak og lend 8   Skeið 8
  Samræmi 8   Stökk 8
  Fótagerð 8   Vilji og geðslag 8,5
  Réttleiki 8   Fegurð í reið 8,5
  Hófar 8,5   Fet 8
  Prúðleiki 8   Hæfileikar 8,41
  Sköpulag 8,04   Hægt tölt 8
  Hægt stökk 7,5
Aðaleinkunn 8,26

Ath. Kiljan frá Steinnesi verður ekki á svæðinu vegna lítils áhuga!