Toppur frá Auðsholtshjáleigu verður hér í sumar

Ákveðið hefur verið að leigja stóðhestinn Topp frá Auðsholtshjáleigu fyrra gangmál í sumar.

Frekari upplýsingar verða settar undir stóðhestar til afnota fljótlega.

Toppur