Norðlenska hestaveislan 2015

Við minnum á Norðlensku hestaveislun sem haldin verður í Léttishöllinni á Akureyri 17. og 18. apríl.

Fákar og fjör hefst kl. 20 á föstudagskvöldið 17. og Stóðhestaveislan kl. 20 laugardagskvöldið 18.

Þá verða nokkur ræktunarbú á svæði HEÞ heimsótt á laugardaginn, en það eru Björg, Garðshorn, Glæsibær 2, Litla-Brekka og Skriða, öll í Hörgársveit og Litli-Garður í Eyjafjarðarsveit. Rúta fer frá Léttishöllinni kl. 10:30. Nánari upplýsingar á heimasíðu Léttis.

Kiljan frá Steinnesi

Kiljan frá Steinnesi