Folaldasýning laugardaginn 2. mars – úrslit

Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis hélt folaldasýningu á dögunum og úrslitin urðu eftirfarandi:

Hestar:
Kári frá Hrafnsstöðum, brúnn
F. Nói frá Hrafnsstöðum – M. Ásdís frá Hrafnsstöðum
Eig. Zophonías Jónmundsson
Gríss frá Steindyrum, brúnn
F. Snævar Þór frá Eystra Fróðholti – M. Gjöf frá Litla-Garði
Eig. Gunnhildur Gylfadóttir
Hrói frá Dalvík, rauðskjóttur
F. Ás Eyfjörð frá Bakka – M. Hera frá Víðivöllum
Eig. Hólmfríður Gísladóttir