Aðalfundur HEÞ miðvikudaginn 3. apríl

Aðalfundur HEÞ verður haldinn í Hringsholti, Svarfaðardal, miðvikudagskvöldið 3. apríl n.k. kl. 20:00. Fyrir fundinum liggja venjuleg aðalfundarstörf. Kjósa skal tvo menn í stjórn til þriggja ára og tvo varamenn til eins árs. Allir félagar hafa seturétt á aðalfundi, málfrelsi og tillögurétt. Atvkæðisrétt hafa hins vegar stjórnarmenn samtakanna, formenn deilda innan sambandsins og fulltrúar deildanna (auk formanns einn fulltrúi fyrir 1-20 félaga innan deildar, annar fulltrúi fyrir 21-40 félaga innan deildar o.s.frv.).

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfund, stjórn HEÞ