Hrossaréttir í Eyjafirði

Hrossaréttir verða í Eyjafirði nú á laugardaginn 7. október.

Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit hefst kl. 10, Tungurétt í Svarfaðardal og Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit hefjast kl. 13.

Notið tækifærið og komið og skoðið hvernig hrossaræktin gengur og hver veit nema þið finnið framtíðarhestefni á réttunum.

Rekið heima af Melgerðismelarétt 2015