Aðalfundur hrossaræktarfélagsins Náttfara

Aðalfundur hrossaræktarfélagsins Náttfara verður haldinn í Funaborg þriðjudagskvöldið 25.apríl n.k. 20:30.

Hefðbundin aðalfundarstörf ásamt tillögu að lagabreytingum. Bjartsýnn hestur

Allir félagar hvattir til að mæta !

Stjórnin