Happadrætti HEÞ – dregið 2. júní

Dregið verður í Happadrætti HEÞ 2. júní n.k. Vinningar eru folatollar undir eftirtalda stóðhesta:

Kiljan frá Steinnesi 8,78

Hrafn frá Efri Rauðalæk 8,63

Fróða frá Staðartungu 8,59

Karl frá Torfunesi 8,51

Val frá Úlfsstöðum 8,41

Tristan frá Árgerði 8,37

Kjark frá Skriðu 8,37

Milljarð frá Barká 8,37

Kiljan frá Árgerði 8,30

Hring frá Gunnarsstöðum 8,30

Klakann frá Skagaströnd 8,25

Bergstein frá Akureyri 8,23

Póst frá Litla-Dal 8,23

Sólfaxa frá Sámsstöðum 8,18

Dag frá Strandarhöfði 8,14

Öngul frá Efri-Rauðalæk 8,04

Dáta frá Húsavík 8,03

Stuðlar frá Húsavík 8,02

Pan frá Breiðsstöðum 7,97

Kraum frá Glæsibæ 7,83

Eðal frá Torfunesi kynbótamat 122

Byr frá Eystra-Fróðholti 121

Bát frá Brúnum 120

Eyfjörð frá Efri-Rauðalæk 119

Júní frá Brúnum 116

Kjark frá Efri-Rauðalæk 115

Sóma frá Akureyri 113

Kolbein frá Efri-Rauðalæk 112

Hyl frá Skriðu 112

Dimmi frá Hellulandi 110

Ögra frá Bringu 103

Einungis verður dregið úr seldum miðum og miðinn kostar 2.500 þannig að með því að kaupa miða áttu möguleika á að eignast ódýran folatoll undir góðan stóðhest, en annrs ertu að styrkja hrossaræktarsamtökin við þeirra starf.

Hægt er að kaupa miða hjá stjórnarmönnum, en upplýsingar um þá er hér á síðunni.