Fundur með Kristni og Guðlaugi

Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt, og Guðlaugur Antonsson, hrossaræktarráðunautur, hefja árlega fundaferð sína um málefni hrossaræktarinnar í Hlíðarbæ í Eyjafirði mánudaginn 18. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20:30 og er öllum opin. Kaffiveitingar í boði HEÞ.