Fræðslundur um fóðrun keppnishrossa

Þá er komið að öðrum fræðslufundi HEÞ á þessum vetri. Að þessu sinni verður umfjöllunarefnið fóðrun keppnishrossa sem og samspil fóðrunar og þjálfunar. Susanne Braun dýraæknir og Þorvar Þorsteinsson tamningamaður munu miðla af reynslu sinni og þekkingu í máli og myndum. Fundurinn verður haldinn í Búgarði á Akureyri sunnudaginn 17. febrúar og hefst hann kl. 16:00. Aðgangseyrir er kr. 500.-
Allir velkomnir.
Stjórn HEÞ.