Helstu ræktunarafrek hjá HEÞ

Á haustfundi HEÞ voru efstu hross og ræktunarbú heiðruð.

Þau bú sem tilnefnd voru að þessu sinni voru:

Brúnir í Eyjafjarðarsveit, Garðshorn á Þelamörk, Litla-Brekka í Hörgársveit, Torfunes í Þingeyjarsveit, Sámsstaðir í Eyjafjarðarsveit og Ytra-Dalsgerði í Eyjafjarðarsveit.

Ræktunarbú HEÞ 2017 var valið Torfunes.

Ræktunarbú verðlaunuð

 

 

 

 

 

 

 

Hæst dæmdu kynbótahross félagsmanna í HEÞ voru einnig heiðruð en þau voru:

Stóðhestar 4 v. Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn
IS2013164067 Adrían Garðshorni á Þelamörk 8,41 8,43 8,42
IS2013166214 Þór Torfunesi 8,43 8,36 8,39
IS2013166201 Vívaldi Torfunesi 8,59 8,11 8,30
Stóðhestar 5 v.
IS2012164070 Sirkus Garðshorni á Þelamörk 8,24 8,85 8,61
IS2012166201 Grani Torfunesi 8,14 8,88 8,58
IS2012166200 Caruzo Torfunesi 8,70 8,27 8,44
Stóðhestar 6 v.
IS2011165060 Árblakkur Laugasteini 8,28 9,20 8,83
IS2011166211 Mozart Torfunesi 8,16 8,61 8,43
IS2011167169 Hljómur Gunnarsstöðum I 8,41 7,97 8,14
Stóðhestar 7 v. og eldri
IS2006165794 Krókur Ytra-Dalsgerði 8,76 8,67 8,70
IS2006165655 Farsæll Litla-Garði 7,93 8,40 8,21
IS2010165008 Rosi Litlu-Brekku 8,44 7,75 8,03
Hryssur 4 v.
IS2013264515 List Sámsstöðum 8,14 7,95 8,03
IS2013265005 Evíta Litlu-Brekku 8,14 7,66 7,85
IS2013265003 Korka Litlu-Brekku 7,40 7,08 7,21
Hryssur 5 v.
IS2012264069 Arya Garðshorni á Þelamörk 8,36 8,25 8,29
IS2012265792 Ísey Ytra-Dalsgerði 8,26 8,15 8,20
IS2012266202 Hrönn Torfunesi 8,22 8,10 8,15
Hryssur 6 v.
IS2011265005 Efemía Litlu-Brekku 8,22 8,57 8,43
IS2011266206 Eldey Torfunesi 8,35 8,33 8,34
IS2011265228 Salka Akureyri 7,94 8,20 8,10
Hryssur 7 v. og eldri
IS2010265247 Stjarna Ósi 8,13 8,54 8,37
IS2010266210 Frigg Torfunesi 8,44 8,24 8,32
IS2010264487 Blesa Efri-Rauðalæk 8,06 8,45 8,29
IS2009265103 Vaka Litla-Dal 8,28 8,30 8,29

Hæst dæmda hrossið aldursleiðrétt var Árblakkur frá Laugasteini með einkunnina 8,83

Árblakkur og Daníel Jónsson