Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga eru samtök svæðisbundinna aðildarfélaga, en félögin eru:
Hrossaræktarfélagið Framfari, Hrossaræktarfélagið Heimamenn, Hrossaræktarfélagið Náttfari, Hrossarætarfélag Norður-Þingeyinga, Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis og Hrossaræktarfélag Suður-Þingeyinga.