Stóðhestar 2012

Stóðhestur á vegum HEÞ

Gigjar-i-reid_ThEGmyndGígjar frá Auðsholtshjáleigu IS2000187051 Faðir: Orri frá Þúfu, Móðir: Hrafntinna frá Reykjavík. Kynbótadómur: 8,46 Blup: 120 Verður fyrra tímabil á Bergsstöðum í Aðaldal S-Þing. Verð: 100.000.- með öllu. (vsk., hólfagjald, ein sónarskoðun). Verð til félagsmanna HEÞ: 85.000.– með öllu. Pantanir berist á netfangið vignir@bugardur.is eða í síma 460-4477. Félagsmenn HEÞ sitja fyrir tollum til 10. maí. Verði pantanir fleiri en plássin verður dregið um það hverjir komast að.

Stóðhestar á vegum deilda

Sólon frá SkáneyHrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágr. hefur tekið stóðhestinn Sólon frá Skáney á leigu frá 3 júlí til 31 ágúst 2012. Sólon verður í hólfi að Þverá Svarfaðardal. Dómur, B:8,24 H: 8,64 A: 8,48 Blup:sköpulag 121, hæfileikar 118, aðaleinkun 121. Verð með hólfagjaldi og sónaskoðun kr. 105.000. Pantanir berist á netfangið zophonias@centrum.is eða í síma 8926905. F: Spegill frá Sauðárkróki M: Nútíð frá Skáney heimasíða:www.skaney.is

glitnirHrossaræktarfélag Þingeyinga Glitnir frá Eikarbrekku (8,35) Faðir: Álfasteinn frá Selfossi M: Brá frá Auðsholtshjáleigu. Blup: 126 Tímabil: Eftir Landsmót að Syðra-Fjalli Aðaldal. Verð: 80.000.- með öllu (vsk. hólfagjaldi og einni sónarskoðun). Staðfestingargjald er 20.000.- sem greiða þarf fyrir 15. maí. Pantanir hjá Einari Víði í síma 869-3248 eða á netf. einarve@simnet.is heimasíða: http://glitnir.weebly.com/
Stóðhestar á vegum félagsmanna

ljoni

mynd: www.gangmyllan.is

Ljóni frá Ketilsstöðum IS2004176173 verður í hólfi í Hólsgerði, Eyjafjarðarsveit, í sumar.
Ljóni er undan Álfasteini frá Selfossi og Ljónslöpp frá Ketilsstöðum. Hann hlaut í aðaleinkunn 8,47 á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum nú í vor. Ljóni er með 123 í aðaleinkunn í kynbótamatinu. Verð 110.000 með vsk., innifalið folatollur, hagagjald og 1 sónarskoðun. Nánari upplýsingar veita Brynjar (899-8755) eða Sigríður (857-5457), hs. 463-1551 eða um netfangið holsgerdi@simnet.is

 

OLYMPUS DIGITAL CAMERAEðall frá Torfunesi (fæddur 2010)
F: Máttur frá Torfunesi  M: Elding frá Torfunesi
Notkunarstaður: Torfunesi í allt sumar.
Verð: 25.000 + hagagjald og vsk.
Uppl: Baldvin í gsm 863-9222 og torfunes@gmail.com

 

 

Sveinn-HervarSveinn Hervar frá Þúfu (8,25)
F: Orri frá Þúfu  M: Rák frá Þúfu
Notkunarstaður: Verður í allt sumar að Brúnum í Eyjafjarðarsveit.
Verð: 125.000.- með öllu.
Pantanir hjá Einari á Brúnum í síma 863-1470

 

 

 

 

Nyttst2Hrafn frá Efri-Rauðalæk (8,28)
F: Markús frá Langholtsparti  M: Hind frá Vatnsleysu
Notkunarstaður: Eftir Landsmót að Brúnum í Eyjafjarðarsveit.
Verð: 95.000.- með öllu.
Pantanir hjá Hjalta Halldórssyni í síma 864-2312 eða Einar Gíslasyni í síma 863-1470

 

 

 

blaerBlær frá Torfunesi (8,55) 

F: Markús frá Langholtsparti M: Bylgja frá Torfunesi. Blup: 127 Húsnotkun: Á Akureyri, pantanir í síma 844-0003 (Karen Hrönn Vatnsdal) og einnig í síma 863-9222 (Baldvin Kristinn Baldvinsson). Verð á húsnotkun er 50.000 krónur + vask og daggjald fyrir hryssu er 750 krónur. Seinna gangmál í Torfunesi. Verð: 90.000.- með öllu. Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222 heimasíða: www.torfunes.is ljósmynd: Anna Fjóla Gísladóttir

humiheimasidaHúmi frá Torfunesi (ósýndur, fæddur 2008)
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu M: Myrkva frá Torfunesi Blup: 118 Notkunarstaður: Torfunes / Laus til útleigu Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222 heimasíða: www.torfunes.is

karla adal

 

 

Karl frá Torfunesi (7,94)

F: Vilmundur frá Feti M: Mánadís frá Torfunesi Blup: 118 Notkunarstaður: Torfunes / Laus til útleigu
Verð: 30.000.- + vsk. og hagagjald.
Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222 heimasíða: www.torfunes.is
verdi

Verdí frá Torfunesi (7,70)
F: Álfur frá Selfossi M: Ópera frá Torfunesi Blup: 114 Notkunarstaður: Torfunes / Laus til útleigu
Verð: 25.000.- + vsk og hagagjald.
Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222 heimasíða: www.torfunes.is

helgi4

Helgi frá Neðri-Hrepp (8,31)
F: Keilir frá Miðsitju  M: Gletta frá Neðri-Hrepp.
Blup: 119
Upplýsingar um notkun: Einar Víðir Einarsson í síma 869-3248 eða á netfangið einarve@simnet.is

 

 

 

 

 

 

studlar2Stuðlar frá Húsavík IS2008166640 (7,70)
F: Draumur frá Lönguhlíð M: Hrauna frá Húsavík BLUP: 120 Upplýsingar um notkun í síma 866-7020, Einar eða á netfangið einar@hhestar.is Heimasíða: www.hhestar.is / www.facebook.com/Hofdahestar


 

Sleipnir4Sleipnir frá Ósi IS2010165246
F. Hrímnir frá Ósi (8,32) M. Snót frá Ósi (8,08) Blup – 110 Glæsilegur ungfoli, léttbyggður og lipur, sýnir allan gang. Nánari upplýsingar gefur Sverrir í síma 694-9203 og netfang sindrithor@hotmail.com
Ddagfarifrasaudarkrokiagfari frá Sauðárkróki IS2009157001
verður í Hólakoti BLUP 120 F: Hróður frá Refsstöðum M: Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki Kemur fyrri partinn í maí og verður fram undir Landsmót Verð er 55.000.- með vsk. Uppl. esteranna@internet.is  Hryssueigendur eru beðnir að koma með hryssurnar þegar þær eru að ganga.


 

alexanderAlexander frá Lundum 2 IS2009136409
BLUP 115 F: Kvistur frá Skagaströnd M: Auðna frá Höfða. Er mættur í Hólakot og verður trúlegast hús og fyrra tímabil Uppl. Í esteranna@internet.is  eða í síma 466-3140 Verð er 45.000.- með vsk. Hryssueigendur eru beðnir að koma með hryssur sínar í húsmál þegar að þær eru að ganga.