Folaldasýning Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis.
Haldinn laugardaginn 21. mars í Hringsholti.
Úrslit :
Hryssur
- Írena frá Grund, bleik M. Snerra frá Jarðbrú F. Árli frá Laugarsteini
Rækt/eig. Anna K. Friðriksdóttir
2. Ísafold frá Jarðbrú, bleik
M. Næla frá Hóli v/Dalvík F. Íslendingur frá Dalvík
Rækt/eig. Þorstein H. Stefánsson og Þröstur Karlsson
3. Sólbjört frá Hofi, brún
M. Náttsól frá Hofi F. Trymbillf. Stóra-Ási
Rækt/eig Hofsbúið
Hestar
1. Tandri frá Jarðbrú, rauður
F. Tinna frá Jarðbrú M.Kolskeggur frá Kjarnholtum
Rækt/eig Jóhann E Sveinbersdóttir og Þorsteinn H Stefánsson
- Þröstur frá Grund, jarpur M. Ölun frá Grund F. Loki frá Selfossi
Rækt/eig Friðrik Þórarinsson
- Ársæll frá Hrafnsstöðum, bleikbl. M. Sella frá Hrafnssöðum F. Rammi frá Búlandi
Rækt/eig Zophonías Jónmundsson