Haustfundur HEŢ haldinn í Hlíđarbć 29. nóvember 2012.
Myndirnar tók Sigfús Helgason.


Tilnefnd rćktunarbú 2012. fv. Ríkarđur Hafdal formađur HEŢ, Guđlaugur Arason fyrir Efri-Rauđalćk,
Vignir Sigurđsson Litlu-Brekku, Ágúst Marinó Ágústsson Sauđanesi, Höskuldur Jónsson Sámsstöđum
og Sverrir Gunnlaugsson fyrir Ós.

 

Myndir og upplýsingar um efstu hross rćktuđ af félagsmönnum HEŢ.

4 vetra hryssur


Helena međ viđurkenningar fyrir Aţenu og Spörtu og
Karen međ viđurkenningu fyrir Ţingey.

1. sćti
Aţena frá Akureyri  B: 8,13  H:7,93  A:8,01
F: Ţóroddur frá Ţóroddsstöđum  M:Hrönn frá Búlandi
Rćktendur: Björgvin Dađi Sverrisson og Helena Ketilsdóttir
Sýnandi: Björgvin Dađi Sverrisson

2. Sćti
Sparta frá Akureyri  B:7,93  H:7,88  A:7,90
F: Vilmundur frá Feti  M: Hekla frá Efri-Rauđalćk
Rćktendur: Björgvin Dađi Sverrisson og Helena Ketilsdóttir
Sýnandi: Björgvin Dađi Sverrisson

3. Sćti
Ţingey frá Torfunesi  B:7,94  H:7,63  A:7,76
F: Markús frá Langholtsparti  M: Bylgja frá Torfunesi
Rćktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Sýnandi: Sigurđur Vignir Matthíasson

5 vetra hryssur


Ágúst Marinó tekur viđ viđurkenningu fyrir Sóllilju.

1. sćti
Magdalena frá Kommu  B:8,24  H:8,42  A:8,35
F: Markús frá Langholtsparti M: Melkorka frá Kommu
Rćktandi: Vilberg Jónsson
Sýnandi: Sigurđur Sigurđarson

2. Sćti
Sóllilja frá Sauđanesi  B:8,21  H:8,23  A:8,22
F: Glymur frá Innri-Skeljabrekka  M: Prýđi frá Ketilsstöđum
Rćktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Sýnandi: Bjarni Jónasson

3. Sćti
Álfadís frá Bjarnastöđum B:8,07  H:8,30  A:8,21
F: Álfur frá Selfossi  M: Tinna frá Bjarnastöđum
Rćktandi: Halldór Svanur Olgeirsson
Sýnandi: Ţórarinn Eymundsson

 

6 vetra hryssur


Vignir tekur viđ viđurkenningu fyrir Lygnu.

1. sćti
Hátíđ frá Syđra-Fjalli I  B:8,23  H:8,38  A:8,32
F: Blćr frá Torfunesi  M: Vaka frá Syđra-Fjalli I
Rćktandi: Ađalfjall ehf.
Sýnandi: Erlingur Ingvarsson

2. sćti
Lygna frá Litlu-Brekku  B:8,38  H:8,14  A:8,24
F: Sámur frá Litlu-Brekku  M: Líf frá Litlu-Brekku
Rćktandi: Vignir Sigurđsson
Sýnandi: Bjarni Jónasson

3. sćti
Magneta frá Litla-Dal  B:8,02  H:8,38  A:8,23
F: Ţorsti frá Garđi  M: Kveikja frá Litla-Dal
Rćktendur: Jónas Vigfússon og Kristín Thorberg
Sýnandi: Ţórhallur Ţorvaldsson

7 vetra og eldri hryssur


Guđlaugur međ viđurkenningu fyrir Freyju og
Stefán Birgir fyrir Evelyn.

1. sćti
Kleopatra frá Kommu  B: 8,21  H: 8,40  A:8,32
F: Garpur frá Auđsholtshjáleigu  M: Salka frá Klauf
Rćktandi: Vilberg Jónsson
Sýnandi: Sigurđur Vignir Matthíasson

2. sćti
Freyja frá Efri-Rauđalćk  B: 7,99  H: 8,51  A:8,31
F: Krókur frá Efri-Rauđalćk  M: Fiđla frá Tungu
Rćktandi: Guđlaugur Arason
Sýnandi: Ţórđur Ţorgeirsson

3. sćti
Evelyn frá Litla-Garđi  B:8,35  H:8,08  A:8,19
F: Hrymur frá Hofi  M: Elva frá Árgerđi
Rćktendur: Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Sýnandi: Leó Geir Arnarson

4 vetra stóđhestar


Óskar Hjalti rćktandi Hrafns frá Efri-Rauđalćk.

1. Sćti
Hrafn frá Efri-Rauđalćk  B:8,27  H: 8,35  A:8,32
F: Markús frá Langholtsparti  M: Hind frá Vatnsleysu
Rćktendur: Óskar Hjalti Halldórsson og Petrína Sigurđardóttir
Sýnandi: Baldvin Ari Guđlaugsson

2. sćti
Ás Eyfjörđ frá Bakka  B: 8,19  H: 7,91  A: 8,02
F: Álfur frá Selfossi  M: Mylla frá Bakka
Rćktandi: Ţór Ingvason
Sýnandi: Ţórđur Ţorgeirsson

3. Sćti
Karl frá Torfunesi  B: 8,48  H:7,59  A:7,94
F: Vilmundur frá Feti  M: Mánadís frá Torfunesi
Rćktandi: Baldvin Kr. Baldvinsson
Sýnandi: Gísli Gíslason

5 vetra stóđhestar


Tekiđ viđ viđurkenningum fyrir 5v. stóđhesta fv. Karen
Vatnsdal fyrir Eld, Höskuldur Jónsson fyrir Sólfaxa og
Vignir Sigurólason fyrir Dáta.

1. Sćti
Eldur frá Torfunesi B: 8,61 H:8,59 A:8,60
F: Máttur frá Torfunesi  M: Elding frá Torfunesi
Rćktendur: Rćktunarbúiđ Torfunesi ofl.
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth

2. sćti
Sólfaxi frá Sámsstöđum B: 7,98 H:8,21 A:8,12
F: Sólon frá Skáney M: Sóldögg frá Akureyri
Rćktendur: Höskuldur Jónsson og Elfa Ágústsdóttir
Sýnandi: Höskuldur Jónsson

3. Sćti
Dáti frá Húsavík  B:8,09 H:7,99 A:8,03
F: Hágangur frá Narfastöđum  M: Birna frá Húsavík
Rćktandi: Vignir Sigurólason
Sýnandi: Bjarni Jónasson

6 vetra stóđhestar


Ríkarđur Hafdal formađur HEŢ heldur á viđurkenningu fyrir
Krók, Guđlaugur Arason fyrir Símon og Vignir Sigurđsson
fyrir Pipar.

1. Sćti
Krókur frá Ytra-Dalsgerđi    B:8,66  H:8,56  A:8,60
F: Gári frá Auđsholtshjáleigu M: Hnoss frá Ytra-Dalsgerđi
Rćktandi: Kristinn Hugason
Sýnandi: Anna Sigríđur Valdimarsdóttir

2. sćti
Símon frá Efri-Rauđalćk    B:8,55  H:8,55  A:8,55
F: Galsi frá Sauđárkróki M: Pandóra frá Tungu
Rćktendur: Guđlaugur Arason og Snjólaug Baldvinsdóttir
Sýnandi: Baldvin Ari Guđlaugsson

3. Sćti
Pipar frá Litlu-Brekku    B:8,09  H:8,10  A:8,09
F: Hróđur frá Refsstöđum M: Prinsessa frá Litla-Dunhaga
Rćktendur: Vignir Sigurđsson og Jónína Garđarsdóttir
Sýnandi: Julie Louise Christiansen

7 vetra og eldri stóđhestar


Viđurkenningar fyrir elsta flokk stóđhesta. Haukur heldur á
viđurkenningu fyrir Eini og Ţorvar fyrir Döggva.

1. sćti
Einir frá Ytri-Bćgisá I  B: 8,24  H:8,32  A:8,29
F: Orri frá Ţúfu  M: Eik frá Dalsmynni
Rćktandi: Jurgen Rahn
Sýnandi: Ţórđur Ţorgeirsson

2. sćti
Döggvi frá Ytri-Bćgisá I  B: 8,03 H:8,40 A:8,26
F: Gustur frá Hóli   M: Dögg frá Eyvindarstöđum
Rćktandi: Ţorvar Ţorsteinsson
Sýnandi: Guđmundur Einarsson