Úrslit frá folaldasýningu Hrossarćktarfélags Svarfvarđardals og nágrennis  sem haldin  var í Hringsholti síđastliđinn sunnudag. 
Hryssur: 
1. Askja frá Jarđbrú, bleikálótt
    M: Nćla f. Hóli v/Dalvík
    F: Adam frá Ásmundasstöđum 
    Eig: Ţorsteinn Hólm og Ţröstur K.
2. Glóđ frá Dalvík, rauđstj.
    M: Blćja f. Veđramóti
     F: Ţokki frá Kýrholti 
    Eig: Guđrún Rut Hreiđarsdóttir
3. Sól frá Sökku,  jörp
 M: Lukka f. Sökku
 F: Stjörnustćll frá Dalvík 
 Eig: Brynjólfur Máni Sveinsson
 
Hestar: 
1. Kopar frá Jarđbrú,  móálóttur 
     M: Spenna f. Dćli
      F: Kappi frá Kommu 
      Eig: Hilmar Gunnarsson
2. Vćngur frá Grund. jarpur 
     M: Ölun f. Grund
     F: Tindur frá Varmalćk 
     Eig: Friđrik Ţórarinsson
3. Tindur frá Dalvík, rauđstj.  
     M: Gerđur f. Dalvík  
    F: Erró frá Lćkjarmóti
    Eig: Sigurđur Jónsson



 

 

Hrossarćktarsamtök Eyfirđinga og Ţingeyinga
vignir@bugardur.is s: 460-4477