AĐALSÍĐA
UM HEŢHESTARNIR OKKAR
STÓĐHESTAR 2013
AĐILDARFÉLÖG
KYNBÓTASÝNINGAR
TENGLAR
 

 

Hér munum viđ skrá niđur upplýsingar um stóđhesta sem í bođi verđa á svćđi HEŢ sumariđ 2012. Endilega sendiđ okkur upplýsingar ţegar ţćr liggja fyrir.

 

Stóđhestar 2012

 S t ó đ h e s t a r  á  v e g u m  H E Ţ
 

Gígjar frá Auđsholtshjáleigu IS2000187051
Fađir: Orri frá Ţúfu, Móđir: Hrafntinna frá Reykjavík.
Kynbótadómur: 8,46  Blup: 120
Verđur fyrra tímabil  á Bergsstöđum í Ađaldal S-Ţing.
Verđ: 100.000.- međ öllu.  (vsk., hólfagjald, ein sónarskođun).
Verđ til félagsmanna HEŢ: 85.000.– međ öllu.
Pantanir berist á netfangiđ vignir@bugardur.is eđa í síma 460-4477. Félagsmenn HEŢ sitja fyrir tollum til 10. maí. Verđi pantanir fleiri en plássin verđur dregiđ um ţađ hverjir komast ađ
.

 
 S t ó đ h e s t a r  á  v e g u m  d e i l d a

Hrossarćktarfélag  Svarfađardals og  nágr. hefur tekiđ stóđhestinn
Sólon frá Skáney á leigu frá 3 júlí til 31 ágúst 2012.  Sólon verđur í hólfi ađ Ţverá Svarfađardal.  Dómur,  B:8,24  H: 8,64  A: 8,48   Blup:sköpulag  121, hćfileikar 118, ađaleinkun 121. Verđ međ hólfagjaldi og sónaskođun kr. 105.000.  Pantanir berist á netfangiđ   zophonias@centrum.is    eđa í síma 8926905.
F: Spegill frá Sauđárkróki                                
M: Nútíđ frá Skáney
heimasíđa: www.skaney.is

Hrossarćktarfélag Ţingeyinga
Glitnir frá Eikarbrekku (8,35)
Fađir: Álfasteinn frá Selfossi  M: Brá frá Auđsholtshjáleigu.
Blup: 126
Tímabil: Eftir Landsmót ađ Syđra-Fjalli Ađaldal.
Verđ: 80.000.- međ öllu (vsk. hólfagjaldi og einni sónarskođun).
Stađfestingargjald er 20.000.- sem greiđa ţarf fyrir 15. maí.
Pantanir hjá Einari Víđi í síma 869-3248 eđa á netf. einarve@simnet.is
heimasíđa: http://glitnir.weebly.com/

 S t ó đ h e s t a r  á  v e g u m  e i n s t a k l i n g a

Hrafn frá Efri-Rauđalćk (8,28)
F: Markús frá Langholtsparti  M: Hind frá Vatnsleysu
Notkunarstađur: Eftir Landsmót ađ Brúnum í Eyjafjarđarsveit.
Verđ: 95.000.- međ öllu.
Pantanir hjá Hjalta Halldórssyni í síma 864-2312 eđa Einar Gíslasyni í síma 863-1470
Sveinn Hervar frá Ţúfu (8,25)
F: Orri frá Ţúfu  M: Rák frá Ţúfu
Notkunarstađur: Verđur í allt sumar ađ Brúnum í Eyjafjarđarsveit.
Verđ: 125.000.- međ öllu.
Pantanir hjá Einari á Brúnum í síma 863-1470
Blćr frá Torfunesi (8,55)
F: Markús frá Langholtsparti  M: Bylgja frá Torfunesi.
Blup: 127
Húsnotkun: Á Akureyri, pantanir í síma 844-0003 (Karen Hrönn Vatnsdal) og einnig í síma 863-9222 (Baldvin Kristinn Baldvinsson). Verđ á húsnotkun er 50.000 krónur + vask og daggjald fyrir hryssu er 750 krónur.
Seinna gangmál í Torfunesi.
Verđ: 90.000.- međ öllu.
Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222
heimasíđa: www.torfunes.is

ljósmynd: Anna Fjóla Gísladóttir
Húmi frá Torfunesi (ósýndur, fćddur 2008)
F: Sveinn-Hervar frá Ţúfu  M: Myrkva frá Torfunesi
Blup: 118
Notkunarstađur: Torfunes / Laus til útleigu
Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222
heimasíđa: www.torfunes.is
Karl frá Torfunesi (ósýndur, fćddur 2008)
F: Vilmundur frá Feti  M: Mánadís frá Torfunesi
Blup: 118
Notkunarstađur: Torfunes / Laus til útleigu
Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222
heimasíđa: www.torfunes.is
Verdí frá Torfunesi (ósýndur, fćddur 2008)
F: Álfur frá Selfossi  M: Ópera frá Torfunesi
Blup: 114
Notkunarstađur: Torfunes / Laus til útleigu
Pantanir hjá Baldvin í síma 863-9222
heimasíđa: www.torfunes.is
Helgi frá Neđri-Hrepp (8,13)
F: Keilir frá Miđsitju  M: Gletta frá Neđri-Hrepp
Blup: 117
Upplýsingar um notkun: Einar Víđir Einarsson í síma 869-3248 eđa á netfangiđ einarve@simnet.is
Stuđlar frá Húsavík IS2008166640 (ósýndur)
F: Draumur frá Lönguhlíđ M: Hrauna frá Húsavík
BLUP: 120
Upplýsingar um notkun í síma 866-7020, Einar eđa á netfangiđ einar@hhestar.is Heimasíđa: www.hhestar.is  / www.facebook.com/Hofdahestar
  Sleipnir frá Ósi IS2010165246
F. Hrímnir frá Ósi (8,32) M. Snót frá Ósi (8,08)
Blup - 110
Glćsilegur ungfoli, léttbyggđur og lipur, sýnir allan gang.
Nánari upplýsingar gefur Sverrir í síma 694-9203 og netfang sindrithor@hotmail.com


 

Hit Counter
Teljari frá 8. desember 2009

Hrossarćktarsamtök Eyfirđinga og Ţingeyinga
vignir@bugardur.is s: 460-4477